Íslensk sæbjúgu (þurrkuð skorin)
€0.00Price
"Nátturuleg vara frá íslenskum höfum, nærir og styrkir þitt innra Yin-Yang jafnvægi."
100% nátturuleg íslensk afurð, veidd í Norður Íslandshafi, en sú tegund Sæbjúga sem finnast þar (Cucumaria frondosa) innihalda mikil gæði og eru í hóp þeirra sjávarafurða, ásamt fiskiolíu sem hafa hæst hlutfall EPA (Eicosapntemacnioc acid).
Sæbjúgu innihalda 18 tegundir amino sýra, þar af 8 tegundir sem mannslíkaminn framleiðir ekki sjálfur, en eru honum nauðsynlegar.
Sæbjúgu hafa mjög hátt hlutfall proteins (55%), ásamt Omega sýrur, vítamín og steinefni.
Þessi einstaki pakki inniheldur þurrkuð og skorin sæbjúgu.